MeginStoð 2. tbl. 2012

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Minning: Sverrir Bergmann, viðtal við Jón Valfells, Margrét félagsráðgjafi um námskeið, erlent samstarf, viðtal við Pálínu Hildi Ísaksdóttur, grein eftir Sigmund Guðbjarnason um D-vítamín, grein um rannsókn á áhrifum vitrænnar þjálfunar hjá fólki með MS og grein Belindu Chenery, sjúkraþjálfara, um þjálfun.