MeginStoð 2. tbl. 2013

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Sagt frá nýstofnuðum MSFF-hópi, viðtal við hina 24 ára Ölmu Ösp Árnadóttur, viðtal við Hörpu Sóley Kristjánsdóttur, 24 ára, viðtal við Björn Loga Þórarinsson, taugalækni, samantekt Heiðu Bjargar um evrópskt og norrænt samstarf og grein Lasse Skovgaard um meðferðir MS-fólks á Norðurlöndum. Einng má lesa fréttir af landsbyggðinni.