MeginStoð 2. tbl. 2014

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Verkefnið; Aðgengi skiptir máli, viðtal við Björn Loga Þórarinsson, taugalækni, um göngutöfluna Fampyra og viðtal við Birnu Theodórsdóttur og Margréti Ýr Jónsdóttur um reynsluna af Fampyra, viðtal við Sybil Urbancic um Feldenkrais-tæknina, og Heiða Björg Hilmisdóttir segir frá EMSP-ráðstefnu en hún var kosin varaformaður NMSR sl. sumar.