MeginStoð, 2. tbl. 2015

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Nýr heiðursfélagi: María Þorsteinsdóttir, viðtal við Margréti Sigríði Guðmundsdóttur, sem er með MS, og eiginmann hennar Þóri Inga Friðriksson, sem fóru í heilmikið ferðalag til Danmerkur og Svíþjóðar, grein eftir Önnu Margréti Ingólfsdóttur, félagsráðgjafa um líf með MS, og grein Kristbjargar, iðjuþjálfa á Setrinu, um virkni í daglegu lífi.