MeginStoð, 2. tbl. 2016

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Norrænt og evrópskt samstarf, sagt frá MSFF, viðtal við Gunnar Felix Rúnarsson sem segir MS engan dauðadóm, grein eftir Önnu Sólveigu, sjúkraþjálfara á Reykjalundi, um árangur af jafnvægisþjálfun fyrir MS-fólk, hvetjandi grein eftir Belindu Chenery, sjúkraþjálfara hjá Styrk, Svavar Guðfinnsson segir frá gildi þjálfunar fyrir sig og að lokum er sagt frá 30 ára afmæli Setursins.