MeginStoð 3. tbl. 2008

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Endurbættur MS-vefur, viðtal við Sigurbjörgu formann um Tysabri-baráttuna, jólahugvekja eftir sr. Hjálmar Jónsson, uppskriftir á aðventu, viðtal við Jón Valfells, myndir úr 40 ára afmælisveislu félagsins, fréttir frá landsbyggðinni og grein Sverris Bergmanns „MS 1968 – 2008 Þekking og meðferðarráð“.