MS-blaðið, 1. tbl. 2018

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Minning: Margrét Guðnadóttir, sagt frá stefnumótunarvinnu félagsins, saga félagsins rifjuð upp, sagt frá norrænu samstarfi en haustfundur NMSR 2017 fór fram á Íslandi, viðtal við formann félagsins (mynd) um MS-félagið í nútíð og framtíð, og Árskógshópurinn og MS-hópar úti á landi segja frá starfi sínu.