MS-blaðið, 2. tbl. 2018

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Grein eftir Hauk Hjaltason, taugalækni á taugalækningadeild LSH, viðtal við Guðrúnu Erlu Sigurðardóttur um MS og barneignir, viðtal við Heiðu Björgu Hilmisdóttur, fyrrum varaformanns félagsins og formanns NMSR, samtaka norrænu MS-félaganna, grein Aðalbjargar Albertsdóttur um fyrirhugaða rannsókn á svefnvenjum MS-fólks og viðtal við Ernu Björk Jóhannesdóttur um stofnfrumumeðferð sem hún undirgekkst í Noregi.