MS-blaðið, 2. tbl. 2019

admin

Meðal efnis: Greinar eftir Bergþóru Bergsdóttur, fræðslufulltrúa félagsins, um ósýnileg einkenni MS og Hönnu Heiðu Lárusdóttur, BSc í sálfræði, um andlega heilsu MS-fólks á Íslandi.Viðtal við Margréti Sigurðardóttur félagsráðgjafa félagsins til margra ára, sagt frá norrænum fundi í Litháen og aðalfundi Evrópusamtaka um MS (EMSP).