Greinasafn og viðtöl:
Með allt á hreinu – Viðtal við Hörpu Sóley Kristjánsdóttur, 24 ára
Höfundur: Páll Kristinn Pálsson, MeginStoð (sept. 2013)
Ég get þetta! Þetta verður allt í lagi! – Viðtal við Ölmu Ösp Árnadóttur, 24 ára
Höfundur: Páll Kristinn Pálsson, MeginStoð (sept. 2013)
Í greinasafni vefsíðunnar er að finna fróðlegar greinar og áhugaverð viðtöl:
Myndbönd um ungt fólk og nýgreinda:
Lifað með MS – Flott myndband með Láru Björk Bender
MS-félagið fékk kynningarmyndband að gjöf frá Öryrkjabandalagi Íslands í maí 2017, í tilefni af 55 ára afmæli bandalagsins.
My dream is alive – Ungt fólk á Norðurlöndum
Samstarfsverkefni ungra fulltrúa í Norræna MS-ráðinu, NMSR. Fyrir hönd Íslands komu fram Eva Þorfinnsdóttur og Símon Rafn Björnsson. Gefur innsýn í líf ungs fólks með MS.
Upplýsingar frá MS Trust:
Miklar og misgóðar upplýsingar er að finna á veraldarvefnum og er nauðsynlegt að skilja á milli þess sem er áreiðanlegt og hvað ekki. Breska vefsíðan MS Trust hefur að geyma áreiðanlegar og yfirgripsmiklar upplýsingar um MS-sjúkdóminn en vefsíðan hefur undirgengist The Information Standard sem gerir kröfur um gæði upplýsinga sem birtast á vefsíðum um heilbrigðismál.
Hafa skal í huga að efni á vefsíðunni á misvel við einstaklinga þar sem staða hvers og eins er misjöfn. Enginn fær öll einkenni sjúkdómsins.
Ýmsar vefsíður MS Trust:
- Hvað viltu vita? Upplýsingar um flest það sem þér kemur í hug (á ensku)
- Hvað er MS? (á ensku – smelltu á hnappinn „Understanding MS“)
- Myndband fyrir nýgreinda (á ensku)
- Upplýsingasíða fyrir nýgreinda (á ensku)