Ýmis hjálpartæki sem SÍ tekur þátt í að greiða að hluta eða öllu leiti, sjá fleiri hér
- Hjólastólar og gönguhjálpartæki
- Spelkur
- Bæklunarskór
- Þvagbindi (bleiur), þvagleggir og þvagpokar
- Raförvunartæki vegna vandamála í grindarbotni
- Vinnustólar
- Bað og salernistæki
- Sjúkrarúm, fólklyftarar og fylgihlutir
- Öryggiskallkerfi
- Rafdrifnir hurðaopnarar
- Rampar
- fleira til aðlögunar að húsnæði.
Sjá einnig Upplýsingahefti um samninga og vörulista hér.
Listi yfir hjálpartæki með greiðsluþátttöku SÍ, hér , (aftan við reglugerðina) skv. reglugerð nr. 1155/2013, hér
Hjálpartæki í bifreiðar
SÍ greiða eða taka þátt í kaupum á ýmsum búnaði í bifreiðar sem nauðsynlegur er vegna fötlunar ökumanns. Dæmi um styrk er vegna sjálfskiptingar, sérstakra breytinga á hemlabúnaði og bensíngjöf og bílalyftu fyrir hjólastólanotendur. Sjá nánar um bifreiðamál á vef Tryggingastofnunar ríkisins, sjá hér.