Morgunblaðið í dag með grein um ósýnileg einkenni MS

Í Morgunblaðinu í morgun er að finna grein eftir Bergþóru Bergsdóttur, fræðslufulltrúa MS-félagsins, sem ber yfirskrifina Var prinsessan á bauninni með MS? – Hin ósýnilegu einkenni MS.
Bergþóra Bergsdóttir, fræðslufulltrúi

Greinina má nálgast hér á vefnummeð smávegis viðbót.

Greinin fjallar um hin ósýnilegu einkenni MS, sem því miður eru ekki mörgum skiljanleg og njóta því almennt ekki samúðar samfélagsins á sama hátt á sýnileg einkenni.

Ósýnileg einkenni MS eru þó ekki síður erfið að takast á við og jafn hamlandi í daglegu lífi og hin sýnilegu einkenni.

MS-félagið vill auka vitund og skilning almennings á hinum ósýnilegu einkennum til að auðvelda MS-greindum og aðstandendum þeirra að takast á við þær áskoranir sem geta komið upp þegar einkenni herja á.