Aðalfundur

Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn næstkomandi laugardag 8.9.2012 kl. 13:00 að Sléttuvegi 5, Reykjavík.

Dagskrá :
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál.

Húsið opnar kl 12:30 og eru félagsmenn beðnir að mæta tímanlega.
Kaffi og léttar veitingar í boði félagsins.