Sérhæfðum dagdvalarrýmum í MS-Setrinu fjölgað

Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja við MS-Setrið um aukna þjónustu við fólk með Parkinsonsjúkdóm. Miðað er við að dagdvalarrýmum með endurhæfingu fyrir þessa sjúklinga verði fjölgað um fimm til sex hjá Setrinu en þar er fyrir hendi mikil sérþekking í meðferð fólks með ýmsa taugasjúkdóma. „Þetta er þjónusta sem getur skipt sköpum fyrir þá sem hana fá, bætt …

Basar MS-Setursins

13.11.2018 Ingibjörg Ólafsdóttir Laugardaginn 17. nóvember verður opið hús og Basar í MS Setrinu, Sléttuvegi 5, 103 Reykjavík. Þar verða boðnir til sölu fallegir munir sem unnir eru á vinnustofunni. Meðal þeirra muna sem verða seldir eru keramik, prjónavörur, glermunir, kerti, skart, viðarvörur og grjóna-hitapokar, svo eitthvað sé nefnt. Auk þess verður boðið upp á heitt súkkulaði og rjómavöfflu á …

Persónuverndarstefna MS Setursins.

MS Setrið meðhöndlar persónuupplýsingar sem Setrið aflar sem ábyrgðaraðili.  Persónuupplýsingar skjólstæðinga Setursins og eftir atvikum aðstandenda þeirra er aðeins aflað að því marki að hægt sé að veita þá þjónustu sem Setrinu er ætlað að veita. MS setrið mun ávallt geyma umrædd gögn með öruggum hætti og tryggja að tölvukerfi sér uppfært og í samræmi við öryggisstaðla. Myndbirtingar af skjólstæðingum, …

Sumarlokun 2018

11.07.2018 MS-félag MS Setrið verður lokað frá og með 23.07 til og með 07.08. 2018. Gleðilegt sumar!