Fái Mavenclad markaðsleyfi og verði tekið í notkun hér á landi, er um að ræða nýja lyfjategund í flóru MS-lyfja á Íslandi. Lyfið hefur mikla langtímaverkun.
Getur kólesteról-lækkandi lyf verið lausnin við síðkominni versnun MS?
Til að svara þessu mun stórri fasa-3 rannsókn verða hleypt af stokkunum nú í sumar. Endanlegar niðurstöður munu liggja fyrir árið 2023. Rannsóknin er gerð í framhaldi af góðri niðurstöðu fasa-2 rannsóknar sem kynnt var fyrir þremur árum í vísindaritinu Lancet.
SEINKUN Á MARKAÐSLEYFI FYRIR MS-LYFIÐ OCREVUS (OCRELIZUMAB)
Matvæla-og lyfjaeftirlit Bandaríkjana (FDA) hefur tilkynnt um frestun á ákvörðun stofnunarinnar um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir lyfið Ocrevus (ocrelizumab) til 28. mars. Ocrevus er fyrsta lyfið sem sýnt hefur jákvæðar niðurst…
PLEGRIDY: NÝTT MS-LYF BÆTIST VIÐ LYFJAFLÓRUNA
Nýtt sprautulyf, Plegridy, hefur bæst við flóru MS-lyfja sem gefin eru á Íslandi og er ætlað þeim sem hafa MS-sjúkdóminn í köstum. Það hefur svipaða virkni og interferonlyfin sem fyrir eru og sem fækka köstum um 30%. Kosturinn um…
FRANSKIR VÍSINDAMENN HAFA ÞRÓAÐ NÝTT MÓTEFNI SEM GÆTI GAGNAST VIÐ MS
Frönskum vísindamönnum hefur tekist að þróa mótefni sem getur komið í veg fyrir að óæskilegar ónæmisfrumur komist í miðtaugakerfið og valdi þar skaða á taugakerfinu. Danskur vísindamaður segir þetta óvænta uppgötvun með…
BAF312: ER AÐ BIRTA TIL FYRIR SÍÐKOMNA VERSNUN MS?
Lyfjafyrirtækið Novartis birti á dögunum bráðabirgðaniðurstöður fasa-III rannsóknar á lyfi sem gagnast gæti einstaklingum með síðkomna versnun MS (secondary progressive MS / SPMS) en engin MS-lyf eru til fyrir þennan sjúklin…
NÝTT LYF Á EVRÓPUMARKAÐ: ZINBRYTA
Nýtt MS-lyf, Zinbryta (daclizumab) hefur hlotið náð fyrir augum evrópsku lyfjastofnunarinnar, EMA, við MS í köstum. Niðurstöður 3ja-fasa rannsóknar (DECIDE) birtust í tímaritinu The New England Journal of Medicine 8. nóvember sl. &…
SÆNSK RANNSÓKN Á GILENYA OG MABTHERA
MS-lyfið Tysabri (natalizumab) er eitt áhrifaríkasta lyfið á markaði í dag fyrir fólk sem fær MS í köstum. Lyfinu getur þó fylgt sjaldgæf en alvarleg aukaverkun sem er sýking í heila sem kallast „ágeng fjölhreiðra innlyksu…
OZANIMOD LOFAR GÓÐU Í FASA-II RANNSÓKN
Í apríl-hefti læknatímaritsins Lancet voru birtar niðurstöður fasa-II rannsóknar á lyfinu Ozanimod og lofa niðurstöður góðu fyrir þá sem eru með MS í köstum. Samkvæmt þeim dró Ozanimod verulega úr sjúkdómsvirkni þát…
LOKSINS KEMUR LYF VIÐ FRUMKOMINNI VERSNUN MS (Primary Progressive MS)
Tilraunalyfið Ocrelizumab, sem er það fyrsta sem sýnt hefur marktækan árangur við frumkominni versnun MS, þykir lofa svo góðu að umsókn um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fær væntanlega flýtimeðferð hjá FDA (U.S. Food and Dr…
- Page 1 of 2
- 1
- 2