Var prinsessan á bauninni með MS? Ósýnileg einkenni MS

Mikil og góð viðbrögð hafa verið við greininni „Var prinsessan á bauninni með MS? Ósýnileg einkenni MS“ sem birtist í MS-blaðinu á dögunum. Innihald greinarinnar virðist hafa opnað augu margra og skapað umræður milli para og innan fjölskyldunnar.

Rannsókn um svefnraskanir MS-greindra í Læknablaðinu

Fyrir tæpu ári síðan tóku 234 einstaklingar með MS þátt í rannsókn Aðalbjargar Albertsdóttur hjúkrunarfræðings, vegna lokaverkefnis hennar til meistaragráðu í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri, að kanna algengi svefntruflana hjá fólki með MS.

MS-einkenni: Máttminnkun/máttleysi

Máttleysi er algengt MS-einkenni. Máttleysið getur verið íþyngjandi en einnig það vægt að einstaklingurinn finnur einungis fyrir vægri klaufsku í útlimum við áreynslu.

Myndband um hin ósýnilegu einkenni MS

05.07.2019 MS-félagið í Ástralíu, MS Australia, gaf út myndband um hin ósýnilegu einkenni MS í tilefni af alþjóðadegi MS, 30. maí. Myndbandið er með íslenskum undirtexta. Í myndbandinu, sem er um 2 mínútur að lengd, talar Sonia, kona með MS, við okkur um hin margvíslegu ósýnilegu MS-einkenni. Mörg einkenni MS-sjúkdómsins eru ósýnileg eða vekja ekki athygli, og mætir hinn MS-greindi …

MS-einkenni: Jafnvægisleysi

20.06.2019 Jafnvægistruflanir hjá MS-greindum geta stafað af MS-sárum í litla heila, þ.e. valdið truflunum á samskiptum á milli litla heila og líkamans, og vegna óbeinna áhrifa annarra MS-einkenna, eins og dofa, máttminnkunar, sjóntruflana, svima, vöðvaspennu og spasma, skjálfta, þreytu, verkja og ofurnæmni í fótum. Þessi einkenni aukast auðveldlega við þreytu og álag og í aðstæðum þar sem áreiti eru mörg, …

MS-einkenni: Jafnvægisleysi

Jafnvægistruflanir hjá MS-greindum geta stafað af MS-sárum í litla heila, þ.e. valdið truflunum á samskiptum á milli litla heila og líkamans, og vegna óbeinna áhrifa annarra MS-einkenna.