Hóptímar hjá Styrk, sjúkraþjálfun

MS-greindum á höfuðborgarsvæðinu býðst einstaklingsmiðuð sértæk líkamleg þjálfun hjá Styrk, sjúkraþjálfun, í hópi undir leiðsögn sjúkraþjálfara.